top of page
Writer's pictureRoShamBo

Kyrralíf | A calm interior


RÓ tekur þátt í hönnunarsýningunni Formex í Svíþjóð

RÓ - hönnunarlína teymisins RoShamBo hefur verið valin til þátttöku í FORMEX young designers vörusýningunni sem fer fram í Stokkhólmi dagana 18. - 21. janúar. Sýningin á FORMEX markar fyrstu skrefin í útrás RÓ en hún var frumsýnd á Hönnunarmars fyrir tæpu ári síðan.

RÓ vörulínan samanstendur af dýnum og púðum fylltum með íslenskri ull þar sem einfaldleiki og umhyggja fyrir líkama og sál er í fyrirrúmi. Mikil áhersla er lögð á gæði, formfegurð, sanngjarna framleiðsluhætti og virðingu fyrir umhverfinu. Vörurnar eru handgerðar á verkstæði RoShamBo á Seyðisfirði.

RoShamBo hafa hlotið verkefnastyrki frá Hönnunarsjóði, Atvinnumálum Kvenna og Nýsköpunarmiðstöð í markaðsátak og erlenda markaðssókn og kunna þessum sjóðum bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Sjá RÓ á FORMEX

 

The RÓ collection of woolen delights, designed by Icelandic group RoShamBo, has been selected for FORMEX Young Designers show in Stockholm this January - making its first appearance outside Iceland.

The label is a new take on contemporary home items that cuts to the essentials, simplifying matters for body and soul. Handmade in Iceland the pure wool RÓ Mattresses and Cushions emphasize quality, aesthetics, ethical production and, environmental consciousness.

See our profile at FORMEX

bottom of page